Dagur 2 að kvöldi kominn
Þar með er spítaladagur númer tvö farinn að síga á seinni partinn, klukkan rúmlega sjö að kvöldi til. Sem betur fer svaf ég ágætlega í nótt, og vaknaði töluvert kátari en daginn áður. Ekki búin að gera mikið í dag, aðallega bara reynt að hvíla mig og jú farið á klósettið á rúmlega klst fresti…Read more