Vigtaður
Bjarki var vigtaður í dag og mældist 4.04 kg eða 8 lbs 15 ounces. Hann er því svo gott sem búinn að fjórfalda fæðingarþyngd sína! Hann er duglegur að borða og sofa, nema þegar hann þarf að prumpa, kúka eða ropa. Þess fyrir utan er hann bara sáttur við lífið, þó svo að okkur gruniRead more