Læknisheimsóknir
Bjarki fór til augnlæknisins í gær, sem sagði að augun væru í góðu lagi og fullvaxin, svo hann þarf ekki að mæta til hans aftur. Jibbííí. Hins vegar á hann að mæta til annars augnlæknis eftir 4-6 mánuði til að athuga hvort Bjarki þurfi á gleraugum að halda, eða sé rangeygur. Í morgun fór hannRead more