Óvæntir gestir
Það kom ekki bara einn óvæntur gestur í kvöld heldur tveir! Hann Ágúst hennar Soffíu (þau fluttu til Íslands í haust) hringdi rétt áður en Finnur og Anna komu heim og tilkynnti komu sína eftir tvær mínútur. Bjarki Freyr var einmitt að vakna svo það var enginn tími til að snurfusa og því fékk hannRead more