Litlu komið í verk
Dagarnir líða og ég kem litlu í verk. Afrek gærdagsins var að fara með ávísanir í bankann hinum megin við götuna. Afrak dagsins í dag var að afhenda síðbúna sængurgjöf til nágrannanna og kynna þau fyrir alvöru myndavélum. Ég get svo svarið það, ég ætti að vera á launaskrá hjá Canon… 🙂 Til að leggjaRead more