Jólablús…
Desember ber alltaf með sér öfgafullar tilfinningar. Í gær var ég öll ferlega jólaleg (takk fyrir kortin líka!!), en nú þyrmir yfir mig öllu því sem ég “ætti” að gera fyrir jólin. Hvernig væri nú að taka í alvörunni til og minnka aðeins óreiðuna og kaós-stig íbúðarinnar?! Hvernig væri nú að vinna góðan slatta áRead more