Litlu hlutirnir
Það þarf ekki mikið til að gleðja móðurhjartað. Í dag tók það gleðikipp þegar mér var litið á Bjarka í stólnum sínum og ég sá að hann hafði gripið í eitt dótið og að hann hélt gripinu í dágóða stund. Þetta mun vera hans fyrsta “grip” að því er ég held, hingað til hefur hannRead more