Gleðilega þakkargjörðahátíð!
Þakkargjörðahátíðin í Bandaríkjunum var haldin hátíðleg í dag á þessu heimili sem og öðrum hér í landi. Við Anna Sólrún fórum því í uppáhaldsbúð Eyrúnar systur (WholeFoods) til að kaupa í matinn á meðan Hrefna og Bjarki gerðu heiðarlega tilraun til að ná upp svefnskuld eftir nóttina. Ég var ákveðinn að kaupa eitthvað annað enRead more