Pakkaflóð
Það ultu hreinlega inn kassarnir með jólagjöfum í dag. Meiriparturinn voru reyndar kassar með bókum frá Amazon frá okkur til Önnu, en ein bókin var fyrir mig. Um daginn mælti nefnilega sú sem sér um Ask Moxie með bókinni “Siblings Without Rivalry” og ég ákvað að láta til leiðast og kaupa nú loksins svona “uppeldisbók”.Read more