Pakkar!
Það er eitt skemmtilegt við það að halda jólin langt frá fjölskyldunni, og það er að undanfarna viku hefur daglega borist amk einn pakki í póstinum. Fyrir mér er það á við daglegt knús að heiman, því pakkarnir fúnkera hálft í hvort sem “áþreifanleg” sönnun um að fólk hugsi til manns þó maður sé íRead more