Eyðsluklær
Við gerðum nákvæmlega ekkert af viti í gær, fyrir utan að þvo þvott og fara í matvörubúðina. Um kvöldið spiluðum við Finnur reyndar fyrsta partinn af Sam & Max Season 1 tölvuleiknum sem ég gaf honum í jólagjöf og það reyndist ágæt skemmtun. Í dag vorum við aðeins líflegri og Finnur fór með Önnu íRead more