Janúar hálfnaður
Ef einhver skyldi ekki hafa tekið eftir því þá er þetta blogg mitt þerapíu-blogg, það er að segja, ég blogga í staðinn fyrir að vera í þerapíu. Ég sé alltaf fyrir mér að þerapía gangi að miklu leyti um að koma orðum að hlutunum og velta sér svolítið upp úr þeim. Ef maður er nefnilegaRead more