Þá byrjar ballið
Bjarki byrjaði að hósta í nótt og virðist vera að fá kvefið hennar Önnu. Úbbasí…Read more
Bjarki byrjaði að hósta í nótt og virðist vera að fá kvefið hennar Önnu. Úbbasí…Read more
Í dag héldum við upp á 4 ára afmælið Önnu Sólrúnar í þriðja skiptið! Fyrsta skiptið var fyrir jól á leikskólanum þar sem við mættum með múffur fyrir bekkinn og fjögur kerti sem Anna blés á. Annað skiptið var á sjálfan afmælisdaginn (jóladag) en þá bökuðum við múffur og köku og hún opnaði gjafir fráRead more
Ég get svo svarið það, í hvert sinn sem Bjarki er við það að sofna, eða tiltölulega nýsofnaður – þá hringir síminn og vekur hann!! Ótrúlegt alveg!! Ég held að síminn hljóti að vera afbrýðisamur út í drenginn… 😉Read more
Ef einhver skyldi ekki hafa tekið eftir því þá er þetta blogg mitt þerapíu-blogg, það er að segja, ég blogga í staðinn fyrir að vera í þerapíu. Ég sé alltaf fyrir mér að þerapía gangi að miklu leyti um að koma orðum að hlutunum og velta sér svolítið upp úr þeim. Ef maður er nefnilegaRead more
Það hefur verið nokkuð kyrrlátt á vesturvígstöðvum. Ég fór með Bjarka til lungnalæknisins á föstudaginn (Til hamingju með 18 ára afmælið Pétur!) sem yfirheyrði mig um hvernig gengi og hlustaði svo á hann í bak og fyrir. Bjarki er núna orðinn 5.65 kg og 61 cm og samkvæmt grafi læknisins þýðir það að hann erRead more
Eftir vætusama helgi – ok, brjálaða rigningu og sterkar vindhviður á föstudegi og svo þrumuveður á laugardegi – þá snéri Finnur aftur í vinnuna í gær eftir tveggja vikna jólafrí. Ég er líka að reyna að koma mér aftur í gang en er afskaplega fengin með að hafa tekið mér frí yfir jólin til aðRead more
Það er búist við “stormum” hérna á svæðinu næstu daga. Ósköpin áttu að dynja á síðdegis í dag, en við urðum ekki vör við meira en smávægilega rigningu og smá vind. Næsta lægð á að sigla inn á svæðið í nótt og þá megum við eiga von á meiri rigningu. Sem fyrr hristum við hausinnRead more
Samtöl við fjögurra ára börn eru svo skondin…. Anna heldur höndinni upp við efri rönd mjólkurfernunnar…Anna: “Pabbi, einu sinni var mjólkin alveg hérna upp”Anna: “Svo bara minnaði hún og minnaði” (og færir höndina niður eftir fernunni) Svo vorum við í þvottahúsinu um daginn… Anna: “Pabbi, er þetta þurrkari?” (bendir á þvottavél)Finnur: “Nei, þurrkarinn er þarna”Read more
Þá er árið 2008 hafið og við óskum öllum gleðilegs nýs árs!! (Happy New year!!!) 🙂 Til að halda upp á daginn fórum við í kvöldmat til Sólveigar og Arnars og borðuðum hjá þeim dýrindis hamborgarahrygg. Við horfðum meiri að segja á innlenda annálinn og svo áramótaskaupið á breiðtjaldi – hvað gerði fólk fyrir tímaRead more
Ég held það sé ekki hægt að segja annað en að við öndum stórum léttar hér á þessu heimili yfir því að þessu viðburðarríka ári sé nú loksins lokið; árið sem mun lifa í minningunni sem “Stressárið mikla 2007” – við lifum allavega í þeirri von að stressið á komandi árum verði minna. Það máRead more
S | M | T | W | T | F | S |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |