Strandferð
Við fórum í lengsta ferðalag okkar síðan í maí í dag – alla leið til Santa Cruz og svo suður til Monterey. Fyrsta stopp var Natural Bridges ströndin í Santa Cruz þar sem kíktum á Monarch fiðrildin en urðum fyrir nokkrum vonbrigðum því þau voru talsvert færri en fyrir sjö árum þegar við fórum þarnaRead more