Stormviðvaranir
Það er búist við “stormum” hérna á svæðinu næstu daga. Ósköpin áttu að dynja á síðdegis í dag, en við urðum ekki vör við meira en smávægilega rigningu og smá vind. Næsta lægð á að sigla inn á svæðið í nótt og þá megum við eiga von á meiri rigningu. Sem fyrr hristum við hausinnRead more