Flutt!!
Þetta er búinn að vera laaaaangur dagur. Við vorum búin að pakka um 90% af dótinu okkar þegar flutningamennirnir þrír mættu í morgun klukkan rúmlega níu á 24 feta (rúmlega 7 metra) flutningabíl. Við vorum með 60 kassa, og fullt af plastpokum með fötum og rúmáklæðum. Það tók rúmlega þrjá klukkutíma að bera allt drasliðRead more