Fleiri gestir
Það er komið sunnudagkvöld, en helgin er ekki alveg búin því að á morgun er “forsetadagur” og frí í vinnu og skóla. Vikan leið heldur tíðindalaus. Ég var reyndar óvenju dugleg að koma mér og Bjarka út í smá göngutúra og ég er ekki frá því að eitthvað hafi verið unnið eitt eða tvö kvöldRead more