Blóm á bílastæðinu
Tréin á svæðinu standa í blóma þessa dagana. Hér eru nokkrar myndir frá bílastæðinu. Aðal-blómarósin hún Anna Sólrún (með pínkulítinn ánamaðk í lófanum). Hlaupið undir blómguðum trjánum. Nærmynd af blómunum. Systkini í sófanum – bæði svolítið þreytt eftir daginn.Read more