Framkvæmdagleði
Okkur varð mikið úr verki í dag þrátt fyrir rólegan morgun. Eftir einungis rúmlega þriggja ára bið, þá tók Finnur sig til og lengdi uppþvottavélaslöngurnar! Nú þurfum við ekki lengur að rúlla vélinni út á mitt eldhúsgólf til að tengja hana við kranann en á móti kemur að slöngurnar koma nú til með að liggjaRead more