Stressið búið í bili
Ég þakka kærlega fyrir góðar afmæliskveðjur!! 🙂 Afmælisdagurinn var á rólegri nótunum og afmælið fór að mestu fram í kyrrþey. Á sunnudaginn fór Anna í heimsókn til bekkjarvinkonu sinnar á meðan ég las og Finnur sá um Bjarka, og við borðuðum síðan kvöldmat með þeirri fjölskyldu. Síðustu tvö kvöld hafa síðan farið í að klambraRead more