Komin aftur til Kalí
Jæja, vorum að skríða inn úr dyrunum. Ferðin gekk svona la-la. Krakkarnir stóðu sig með mikilli prýði, og tóku engin öskur- eða frekjuköst og sváfu bæði af sér seinni flugferðina. Tvennt fór hins vegar “úrskeiðis”. Í fyrsta lagi varð Anna flugveik eftir lendinguna í Minneapolis og ældi á ganginn og buxurnar á Finni þegar viðRead more