Hjá okkur er alltaf helgi!
Nú er helgi framunda, sem er svolítið skrítið því að allir dagar eru helgar-dagar um þessar mundir! Vikan leið annars í ágætum rólegheitum, með sundferð á dag (til að Anna nái að sprikla svolítið) og svo kvöldmat á ýmsum stöðum. Í góðviðrinu í gær fór ég svo líka í göngutúr um Elliðaárdal með Önnu ogRead more