Kassar hér og kassar þar
Við ákváðum á þriðjudaginn að flytja okkur sjálf í staðinn fyrir að leigja menn og síðan þá hefur Finnur mætt daglega heim með kassa sem hann hefur fundið í endurvinnslu-tunnum umhverfis Gúgul. Þar sem við förum alltaf tvær ferðir heiman frá okkur og á leikskólann á dag þá fengum við leyfi til að byrja aðRead more