Hitinn útskýrður
Hitinn hans Bjarka hækkaði frekar en lækkaði núna síðustu nótt (hæst mældi ég 39.5 stiga hita) svo að ég hringdi upp á “heilsustöð” og talaði við hjúkku sem ráðlagði mér að láta kíkja á hann. Jújú, það kom í ljós að hann var með eyrnabólgu í báðum eyrum (ái) og fékk þar með sinn fyrstaRead more