Hugmyndir?
Jæja, í tilefni af því að ég kláraði árið 2007, þá er komið að “árlegri” endurhönnun á síðunni. Finnur er búinn að sitja sveittur við að búa til nýja “höfuð”-mynd og nýtt “lúkk” og það ætti að blasa við núna. Ef ekki, endilega ýtið á “2008” hér að ofan (við vorum að breyta hvert hrefna.comRead more