“Hvernig gengur svo með ritgerðina?”
Sakleysisleg spurning, ekki satt? Álíka spurningar eru “Hvernig ganga rannsóknirnar?”, “Hvenær ætlarðu að verja?” svo ekki sé minnst á “Hvenær verðurðu búin með námið?”. Þó svo að þetta séu allt skynsamlegar og skiljanlegar spurningar, þá eru þær samt á við að spyrja um aldur og þyngd á meðal doktorsnema! Þar sem að sumarið er hinsRead more