Hvar vorum við?
Jæja, eru ekki allir búnir að prófa krómið? 🙂 Það hefur verið lítið um blogg undanfarna viku, ég er búin að vera annars hugar og “inn-á-við” en ekki “út-á-við” eins og venjulega. Hér er það helsta: * Það var hitabylgja alla síðustu viku, með um og yfir 30 stiga hita á hverjum degi. Ekki gamanRead more