Vússsh!
Það var hljóðið sem vikan gaf frá sér. Hún bara hljóp frá, eins og reyndar allar aðrar vikur undanfarna mánuði. Það gerðist fátt merkilegt, við vöknuðum, Finnur og Anna fóru út úr húsi, ég og Bjarki lögðum okkur, fórum svo út úr húsi á hádegi, ég lamdi höfðinu við tölvuskjáinn, Finnur náði í krakkana áRead more