Komin með varnar-dagsetningu
Það er það klappað og klárt: Ég mun verja doktorsverkefnið mitt “Modeling the Martian Surface Using Bistatic Radar at High Incidence Angles föstudaginn 7. nóvember frá klukkan 14:30-17:30. Í þessu felst að ég mun halda 45 mín “almennan” fyrirlestur um verkefnið mitt, eftir það er opnað fyrir spurningar frá þeim sem sitja í salnum. AðRead more