Á spani
Þetta var span-dagur. Ég kom pakka í góðar hendur svo hann komist til Íslands fyrir jól, síðan fór ég í banka til að kaupa gjafakort fyrir kennarana hans Bjarka. Eftir stutt stopp á bensínstöð (bara $1.99 fyrir gallonið!!) lá leið í klippingu. Eftir klippinguna labbaði ég í ofur-myndavélabúð til að kaupa millistykki til að festaRead more