Efnahagurinn styrktur
Við Anna fórum og styrktum efnahag landsins, það er, við fórum að versla föt og skó. Ég hafði fengið þennan fína afsláttarmiða í Carters frá nágrannakonu okkar og því var ekki annað hægt en að bregða sér þangað. Síðan fann ég enn eina skóna á Önnu (sem étur skó í morgunmat) og notaði tækifærið ogRead more