Barnasturta
Ég bauð nokkrum stelpum úr skólanum heim í dag svo við gætum sturtað Söruh og Jane í heillaóskum og gjöfum vegna barnseigna. Að amerískum sið eru haldnar veislur fyrir barnsburðinn, en ég var of upptekin og annars hugar í nóvember í fyrra til að skipuleggja veislu fyrir Söruh í tíma fyrir fæðingu Jasonar. Hann mættiRead more