5 ára skoðun
Ég fór með Önnu í fimm ára skoðun í morgun. Anna mældist 121 cm (47.75 inches, 99%) og 23 kg (50 lbs, 92%). Sjón og heyrn mældust eðlileg og lækninum leist bara vel á það sem hún sá. Í verðlaun fyrir góða hegðun fékk hún svo fjórar bólusetningarsprautur og muldraði “ái” við þremur þeirra. ÞaðRead more