Forsetadagur
Það var frí á leikskólanum í dag og í vinnunni hjá Finni út af “forsetadeginum”. Við eyddum fyrri partinum af deginum heima, en fórum svo til Arnars og Sólveigar um þrjúleytið og hittum þar líka Siggu, Mario og Kötlu. Krakkarnir léku sér vel og vandlega saman á meðan fullorðna fólkið spjallaði. Sólveig eldaði rosa fínanRead more