Vefsíðumælingar fyrir árið 2008
Ég fór að leika mér í Google Analytics um daginn og leit yfir farinn veg á árinu 2008 sem var að líða. Skemmti mér svo við að læra á Google Chart API til að birta gröf af niðurstöðunum á vefnum. Afraksturinn er hér að neðan (allar tölur eru fyrir árið 2008 nema annað sé tekiðRead more