Út um hvippinn
Í morgun þurfti Anna að vera mætt á leikskólann klukkan 8 svo að hún gæti farið í hópferð til Hidden Villa að skoða dýr og matjurtargarða. Það þýddi að ég var komin óvenju snemma á fætur sem setti alla morgunrútínuna úr skorðum. Það hjálpaði ekki að ég fór allt of seint að sofa í gærkvöldiRead more