Foreldrafundur
Við erum að mestu búin að aðlaga okkur að tímabreytingunni sem varð um helgina, en þá var klukkunni flýtt um klst. Við erum líka hægt og bítandi að vinna á þvottafjallinu eftir skíðaferðina og er það vel. Það markverðasta sem gerðist í dag var að við Finnur mættum á foreldrafund með aðalkennaranum hennar Önnu. KennarinnRead more