Afmælisdagur
Nú er 32ja ára afmælisdagurinn að kvöldið kominn – og rúmlega það! Áður en ég hryn í bælið vil ég samt fyrst þakka kærlega fyrir allar góðu kveðjurnar og símtölin, alltaf gaman að heyra í vinum og ættingjum! Við áttum afskaplega góðan dag, og gott ef þetta var ekki besti afmælisdagurinn í nokkur ár bara…Read more