Gúgul, kosningar og dýragarður
Við byrjuðum þriðjudaginn á því að skreppa yfir á Gúgul kampusinn og borða morgunmat þar ásamt bekknum hennar Önnu. Krakkarnir í bekknum höfðu búið til legó-módel og þetta var upphafið á vikulangri sýningu á þeim í mötuneytinu hans Finns. Eftir morgunmatinn röltum við aðeins um kampusinn, en svo lá leiðin upp í borg. Þar höfðuRead more