Stoltur, hvumsa og með stjörnur í augunum
Ég var stoltur af Önnu Sólrúnu í gær. Hún mætti í berklapróf, rétti höndina að hjúkkunni og lét stinga sig í handlegginn með sprautu eins og ekkert væri sjálfsagðara. Eitt lítið “ái” og þar með var það búið. Fékk (sykurlausan) sleikjó og límmiða að launum og svo beint í leikskólann að sýna krökkunum “meiddið”. ÍRead more