Allt á afturfótunum
Það gerðist óvenju mikið í dag – og fæst af því gott. Bjarki átti tíma í heyrnamælingu klukkan 10 í morgun og þegar ég fór út úr húsi með Bjarka komst ég að því að Finnur hafði farið á bílnum í vinnuna, en ekki hjólandi eins og ég bjóst við. Ég náði ekki í FinnRead more