Ahhhh… Kaaaaalífoooornííííaaaaaaa
Dagurinn í dag var eðal. Heitasti laugardagurinn í vor, vefsíðan spáði 23 gráðum, en mig grunar að það hafi verið heitara. Finnur tók morgunvaktina að vanda og ég fékk að sofa út, sem kom sér extra vel því í gærkvöldi hélt Edda eðal-saumaklúbb í suðursveitum. Ég fór með Önnu í hinn vikulega sundtíma í hádeginuRead more