Næturhrafn
Ég fékk nett panikk-kast í vikunni, því ég sá ekki fram á að ná markmiði mínu um að klára einn kaflann í lok mánaðarins. Upphófst því kvöldvinna, sem teygðist fram á nætur, og nú er svo komið að ég er enn og aftur orðinn nátthrafn. Kaflinn er samt ekki búinn en ég hef betri hugmyndRead more