Strönd, viti og sæljón
Á sunnudeginum var haldið út á strönd. Það tekur rúma klukkustund að keyra frá Eugene að Kyrrahafinu, en líkt og hjá okkur í Kaliforníu, þá er bærinn í nokkru skjóli frá hafinu þökk sé ágætis hæðagarði. Stefnan var tekin á Heceta vitann sem státar af fyrsta stigs Fresnel linsu (þær gerast ekki stærri) og ljósiðRead more