Ný linsa
Ég er búin að sitja á höndum mér í heilt ár, en loksins lét ég verða að því að kaupa stóra bróður linsunnar sem ég seldi í fyrra. Kann ekki almennilega á hana ennþá, en skemmti mér ágætlega í morgun í eltingarleik við Bjarka. Hann var í slopp til að ná upp smá líkamshita eftirRead more