Ferðalok
Ferðinn lauk í dag. Við áttum pantað flug til baka fljótlega upp úr hádegi, og höfðum því ágætis tíma í morgun til að pakka og hafa það örlítið huggulegt. Keyrslan upp á flugvöll gekk vel, og krakkarnir sváfu bæði svo til alla leið. Við mættum nógu snemma á flugvöllinn til að borða þar góðan hádegisverð,Read more