Helgi, helgi, veisluhelgi
Þá er helgin liðin, klukkan 9 og börnin komin í rúmið. Bjarki reyndar enn að spjalla (var að heyrast í honum í mónitornum) og Anna enn að dúlla inn í svefnherberginu sínu (á að vera farin að sofa — en tók reyndar blund í dag). Við upplifðum okkar fyrstu high-school útskrifarveisluna hér í Bandaríkjunum þegarRead more