Afturfætur
Hér óðu afturfætur um allt í dag. Bjarki hefur verið fúll á móti undanfarna daga, að öllum líkindum vegna tannverkja því við höldum að tveggja ára jaxlarnir séu farnir að láta á sér kræla þó enn sem komið séu þeir hvernig sjáanlegir. Til að bæta illu við vont þá kláraðist mjólkin yfir morgunmatnum svo þaðRead more