Silkiormar
Þessa helgi höfum við séð um silkiorma frá leikskólabekknum hennar Önnu. Á föstudaginn tókum við sum sé 19 orma í kassa heim úr leikskólanum, ásamt poka af laufblöðum. Það hefur farið lítið fyrir ormunum, enda okkar hlutverk einfaldlega að leggja laufblöð ofan á þá þegar á vantar, og koma í veg fyrir að Anna eðaRead more