Nýjustu tölur
Ég fór með Bjarka á heilsugæslustöðina í dag, þar sem hann fór í endurtektar-heyrnamælingu því hann mældist með skerta heyrn vegna eyrnabólgu í vor. Læknirinn var mjög ánægð með hann og sagði að Bjarki mældist með eðlilega heyrn. Ég notaði tækifærið líka og skellti honum á vogina og bar hann saman við mælistiku. Hann mældistRead more