Borð og stólar
Við fluttum nýja borðið og stólana inn úr bílskúrnum á laugardagskvöld því að við áttum von á þremur pörum í mat daginn eftir. Húsgögnin eru tæknilega séð ekki full-olíuð, en komin langleiðina þangað. Til að prófa þá setti Finnur vatnsdropa á borðið og þeir sátu bara þar í rúmar tvær mínútur án þess að nokkuðRead more