Allt nema vinna
Það er vika í brottför og ég er óstarfhæf. Andlegt grænmeti, það er ég. 🙂Read more
Það er vika í brottför og ég er óstarfhæf. Andlegt grænmeti, það er ég. 🙂Read more
Anna er núna í enskuprófi, því hún talar ekki ensku heima hjá sér. Ég er á meðan fyrir utan kennslustofuna, umkringd spænskumælandi fólki. Jamm, snemma byrja próftökurnar!Read more
Jamm, það hefur verið hljóðlátt á vefsíðunni undanfarið, og já, ég er enn og aftur dottin í alvarlegt sjónvarpsgláp. Þetta byrjaði að vanda sakleysislega… ég var að skoða listann yfir vinsælustu þáttaraðirnar á Hulu og rakst á þá … ég þori varla að segja… Roswell. Jamm. Roswell. Þið megið skjóta mig núna. Og já, þaðRead more
Við héldum upp á afmælið hans Bjarka viku á eftir áætlun vegna veikinda Önnu. Sem betur fer höfðum við keypt ístertu, og hún fékk bara að dúsa í frystinum í viku. Gestalistinn hringlaðist aðeins til út af dagahliðruninni, en eins og alltaf þá rættist úr þessu öllu saman í sannkölluðum “þetta reddast” stíl. 🙂 BjarkiRead more
“Hæhó-og-jibbí-jei-og-jibbííííii-jei!” (sjálfstæðisdagurinn) var hérna í Bandaríkjunum á laugardegi aldrei þessu vant. Við Anna fórum í hjólatúr út að flóa á meðan feðgarnir voru heima við, og þar á eftir fórum við í síðdegisheimsókn til fjölskyldu Lulu og borðuðum “bbq baby back ribs” (svínarif) að amerískum hætti. Krakkarnir í svakalega bandarískum náttfötum. Anna að skoða pelíkananaRead more
Ég fór með Bjarka á heilsugæslustöðina í dag, þar sem hann fór í endurtektar-heyrnamælingu því hann mældist með skerta heyrn vegna eyrnabólgu í vor. Læknirinn var mjög ánægð með hann og sagði að Bjarki mældist með eðlilega heyrn. Ég notaði tækifærið líka og skellti honum á vogina og bar hann saman við mælistiku. Hann mældistRead more
[Only a few of hours left of Bjarki’s birthday now. The day did not go according to plan because Anna came down with a 102.9°F fever and a sore throat last night, so we postponed the small party we had planned. As today wore on, Anna’s fever came down to 100.4°F and she perked upRead more
Hann Bjarki Freyr er 2ja ára í dag!! Bjarki Freyr is 2 years old today!! Bjarki Freyr afmælisstrákur! 🙂Read more
Ég hef verið límd við tölvuna í rúmlega viku að fylgjast með atburðum í Íran, mest í gegnum NY Times Lede, Huffington Post og Andrew Sullivan. Ef einhver hefur búið undir steini þá voru haldnar þar kosningar 12. júní, úrslit kosninganna voru tilkynnt nánast samstundis í hag þáverandi forseta, stór hluti landsmanna (svo og aðrir,Read more
Þessa helgi höfum við séð um silkiorma frá leikskólabekknum hennar Önnu. Á föstudaginn tókum við sum sé 19 orma í kassa heim úr leikskólanum, ásamt poka af laufblöðum. Það hefur farið lítið fyrir ormunum, enda okkar hlutverk einfaldlega að leggja laufblöð ofan á þá þegar á vantar, og koma í veg fyrir að Anna eðaRead more
S | M | T | W | T | F | S |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |