Fámennt í kotinu
Við Bjarki erum ein í kotinu sem stendur, því Finnur og Anna eru nýlent á Íslandi (var að fá tölvupóst!) til að vera viðstödd jarðarför Eymundar, afa Finns, sem lést í september. Þau verða á Íslandi fram á mánudag í næstu viku, svo við Bjarki verðum ein heima í rúma viku í viðbót. Það eruRead more