Rör í eyru
Bjarki fékk rör í eyrun í morgun. Það sem af er hausti þá hefur hann farið á fjóra kúrsa af sýklalyfjum, og ef marka má síðasta vetur, þá máttum við búast við öðru eins eftir áramót. Þess fyrir utan mældist hann með skerta heyrn í mars (en eðlilega heyrn í júní, þegar eyrun voru þurr)Read more