Jólaundirbúningur
Frá og með þessari viku, þá mun Anna bara fara þrjá daga í viku í eftirskólapössun. Í dag var fyrsti vikudagurinn hennar heima síðan í haustbyrjun, og hann fór að mestu í jólaundirbúning. Eftir hádegislúr í herberginu hennar (þar sem ég lúrði eftir svefnlitla nótt á meðan hún lék sér í sæmilegum rólegheitum) þá tókumRead more