Krabbakökur
Umsögn Fjölskyldufaðirinn er þekktur fyrir ást sína á skelfiski og því eru krabbakökur í miklu uppáhaldi. 🙂 Sumum fjölskyldumeðlimum þykir þó þetta kannksi helst til einhæft sem aðalréttur og því má vera að þetta sé betra sem forréttur. 🙂 Innihald 250 grömm krabbakjöt (ég hef notað imitation crab, kom ágætlega út) 1 egg 3 mskRead more