BBQ Svínarif
Umsögn Þessi réttur er mjög einfaldur í framleiðslu og mjög lítil þrif eftir matseldina. Gallinn er bara að uppskriftin miðast við suðu í hægsuðupotti í 3,5 til 6 klukkustundir. 🙂 Innihald 2 kg svínarif (country ribs) á beini (eða beinlaus) 1 lítill laukur fínt saxaður (1/2 bolli) 1/2 bolli tómatsósa 1/2 bolli “cider” edik (notaRead more