Veikindi
Anna lufsaðist niður í morgun, og vildi ekkert borða, bara drekka vatn. Það var í hæsta máta óvenjulegt, enda kom í ljós að hún var með 38.6 stiga hita, svo og blautan hósta, og var send beint aftur í rúmið. Klukkan tíu lufsaðist hún fram úr aftur, enda sá hún fram á gómsætt sjónvarpsgláp. ÞegarRead more