Rigningardagur
Eins og við var búist þá eyddum við Bjarki deginum saman hérna heima. Ég var með óljós plön um að fara kannski út á leikvöll því að drengurinn var hitalaus, en það byrjaði að rigna, svo að ég hætti við. Mér tókst hins vegar að fremja heima-jóga, þó svo að Bjarki mótmælti í byrjun “ekkiRead more