Nýtt hjól
Áður en ég gleymi þá ætla ég að skella inn mynd af Önnu á nýja 24-tommu 7-gíra hjólinu sínu. Að vanda er hér komið enn eitt Specialized HotRock hjólið. Ég er enn ekki frá því að ég hefði bara átt að kaupa alla línuna árið 2005 í staðinn fyrir að kaupa hjól á 1-2 áraRead more