Blóm
Það er farið að vora í Kaliforníu. Hér koma nokkrar blómamyndir, allar teknar í gær.Read more
Það er farið að vora í Kaliforníu. Hér koma nokkrar blómamyndir, allar teknar í gær.Read more
Eins og við var búist þá eyddum við Bjarki deginum saman hérna heima. Ég var með óljós plön um að fara kannski út á leikvöll því að drengurinn var hitalaus, en það byrjaði að rigna, svo að ég hætti við. Mér tókst hins vegar að fremja heima-jóga, þó svo að Bjarki mótmælti í byrjun “ekkiRead more
Huh, það er liðin rúm vika frá síðustu færslu. Mig grunar að fésbókin sé aðeins farin að ræna athyglinni frá blogginu, enda meiri líkur á að fá komment þar en hér – og það er óneitanlega óendanlega gaman að fá komment. Hvað um það. Best að rifja upp hvað hefur gerst frá því á þriðjudaginnRead more
Bjarki hélt áfram að vera með hitavellu í dag, svo að við skutluðum honum til læknis sem tók hálsstrok og röntgenmynd af brjóstkassanum. Lungun reyndust í fínu lagi, en það ræktaðist streptókokkasmit úr hálssýninu, svo að hann var loksins settur á sýklalyf. Hann má fara aftur á leikskólann á fimmtudaginn og er það vel. 🙂Read more
Áður en ég gleymi þá ætla ég að skella inn mynd af Önnu á nýja 24-tommu 7-gíra hjólinu sínu. Að vanda er hér komið enn eitt Specialized HotRock hjólið. Ég er enn ekki frá því að ég hefði bara átt að kaupa alla línuna árið 2005 í staðinn fyrir að kaupa hjól á 1-2 áraRead more
Afmælisdagurinn leið hljóðlega hjá. Ég fór með Bjarka til læknis í morgun sem skoðaði hann í bak og fyrir og ákvað síðan að bíða og sjá í einn dag áður en hún færi að leita að sýkingum með hörku (röntgenmynd, þvagprufa o.s.frv.). Svo náðum við í Önnu úr skólanum og fórum heim og borðuðum hádegismat.Read more
Jammsalabamm, þar með er ég orðin þrjátíu og þriggja ára. Víííí! Við ætluðum að halda ör-veislu hér í dag, en þar sem Bjarki er ekki ennþá orðinn hitalaus, þá þótti okkur skynsamlegra að fresta hátíðarhöldum. Finnur eldaði samt sem áður lambalæri og bjó til sósu og alles svo það var ekki algjör ládeyða. Af BjarkaRead more
Það hefur verið heldur lítið um blogg-pósta undanfarið, enda einhvern veginn verið afskaplega mikið í gangi og lítil orka aflögu til skrifta. En ætli það sé ekki best að “hripa” niður nokkrar línur til að gera seinni hluta febrúar skil. Vikuna 15.-19. febrúar þá var skólinn hennar Önnu lokaður vegna vetrarfrís. Við vorum ekki búinRead more
Við mæðgurnar við innganginn á stóra tjaldinu.Read more
S | M | T | W | T | F | S |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |