Eins á litinn!
Það kemur alltaf jafn flatt upp á mig þegar ég uppgötva að við Bjarki erum í eins lituðum fötum.Read more
Það kemur alltaf jafn flatt upp á mig þegar ég uppgötva að við Bjarki erum í eins lituðum fötum.Read more
Anna svaf heima hjá Lulu aðfararnótt sunnudags, og restin af okkur mætti eftir hádegislúr á sunnudagi til að eyða saman eftirmiðdeginu og borða kvöldmat. Það var eðal veður, og krakkarnir kátir úti í garði. Þetta var einnig fyrsti dagurinn með “sumartíma” svo nú sest sólin klst síðar en undanfarnar vikur. Anna að róla sér. BjarkiRead more
Það er farið að vora í Kaliforníu. Hér koma nokkrar blómamyndir, allar teknar í gær.Read more
Eins og við var búist þá eyddum við Bjarki deginum saman hérna heima. Ég var með óljós plön um að fara kannski út á leikvöll því að drengurinn var hitalaus, en það byrjaði að rigna, svo að ég hætti við. Mér tókst hins vegar að fremja heima-jóga, þó svo að Bjarki mótmælti í byrjun “ekkiRead more
Huh, það er liðin rúm vika frá síðustu færslu. Mig grunar að fésbókin sé aðeins farin að ræna athyglinni frá blogginu, enda meiri líkur á að fá komment þar en hér – og það er óneitanlega óendanlega gaman að fá komment. Hvað um það. Best að rifja upp hvað hefur gerst frá því á þriðjudaginnRead more
Bjarki hélt áfram að vera með hitavellu í dag, svo að við skutluðum honum til læknis sem tók hálsstrok og röntgenmynd af brjóstkassanum. Lungun reyndust í fínu lagi, en það ræktaðist streptókokkasmit úr hálssýninu, svo að hann var loksins settur á sýklalyf. Hann má fara aftur á leikskólann á fimmtudaginn og er það vel. 🙂Read more
Áður en ég gleymi þá ætla ég að skella inn mynd af Önnu á nýja 24-tommu 7-gíra hjólinu sínu. Að vanda er hér komið enn eitt Specialized HotRock hjólið. Ég er enn ekki frá því að ég hefði bara átt að kaupa alla línuna árið 2005 í staðinn fyrir að kaupa hjól á 1-2 áraRead more
S | M | T | W | T | F | S |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |