Föstudagur 19. janúar 2007
Unu-herm
Hún Una var að læra undir próf um daginn og í leiðindum sínum tók hún greindarpróf á netinu. Ég er að skrifa “grein” og í leiðindum mínum ákvað ég líka að taka sama próf. Niðurstaðan er sú að mér finnst sálfræðingar vera scary.
Þetta er kommentið sem ég fékk:
“You have a strong ability to process visual-spatial and mathematical information. These skills combined with your strengths in logic are what make you a Visual Mathematician.
You’re able to understand patterns visually and in numbers. That means your mind can create a mental picture for any problem. In addition to that skill, you possess an intelligence that allows you to apply math to that picture, too. That helps you manipulate multiple parts of the picture (or problem) to come up with a solution.
You have many skills that are critical to success and problem-solving. Your talents help you understand the “big picture,” which is partly why people may turn to you for direction – especially in the workplace. You flourish in environments where tasks are clearly defined, and you are a whiz at improving processes and making things more efficient. Your ability to detect patterns and your skills in math and logic, make it natural for you to come up with ideas and theories that simplify processes for everyone.
Outside of work, Visual Mathematicians tend to do well at strategic activities like chess. It must be that ability to recognize patterns – both as they are and how they develop. Regardless of how you put your mind to use, you’ve got a great set of talents. You will be able to envision a clear path and calculate the risks, and more importantly, the rewards, of anything you take on.“
Ok, allt þetta passar eeeerily vel við mig, fyrir utan þetta með skákina. Ég hef enga þolinmæði í skák. Eftir dvölina hérna úti þá hef ég einmitt komist að því að ef ég get ekki “séð fyrir mér” vandamálið (og helst “plottað það í matlab”) þá er ég alveg lost. Ég hreinlega skil ekki og treysti engu sem ég get ekki búið til myndir af. Eini gallinn við gjöf Njarðar er að í augnablikinu er ég ekki í “umhverfi þar sem verkefni eru vel skilgreind” sem kannski skýrir slóðaskapinn við útskrift!… Gaaaaa! 🙂
Hins vegar endar analísan á
Great Jobs For You
Because of the way you process information, these are just some of the many careers in which you could excel:
* Physicists
* Chess player
* City planner
* Astronomer
* Physicists
* Mathematician
* Researcher
Tíhíhíhí…. 🙂 Kannski að ég ætti að fara í borgarskipulagningu næst! 🙂