Næstum fjögurra vikna
[A day short of being 4 weeks old (or 30 weeks old or minus 10 weeks). The CPAP (air-blow into his nose) setting was reduced from “6” to “5” this morning, so he’s getting less help breathing than before. So far he seems to be tolerating it ok. When I arrived around lunchtime, the doctor jokingly whispered that they’d turned the setting down, but that I shouldn’t tell Bjarki. 🙂
The docs and nurses are overall very pleased with his progress (knock on wood) and if all goes well, he’ll be off the CPAP in a few days. His electrolytes are apparently a little off but “not horrible” and his little bad episode last week seems to have put him behind on his growth a bit, so they’re increasing his feed a bit tomorrow. But so far so good.
On other fronts Anna’s gone to daycare in a dress with a ponytail for two days in a row. It’s as if she’s a *gasp* girl!! I really should have taken her picture! 🙂 Tomorrow the daycare class is putting on a play which will be interesting. Anna tells us she’ll be a carrot!]
Bjarki verður 4ra vikna á morgun (eða 30 vikna eða mínus tíu vikna). Í morgun var nefpúst-stillingunni breytt úr “6” í “5” sem þýðir að hann fær minni hjálp við að anda. Hann virðist þola það ágætlega enn sem komið er. Þegar ég mætti í hádeginu þá hvíslaði læknirinn að mér í gríni að þeir hefðu breytt stillingunni en að ég ætti ekki að segja Bjarka frá því! 🙂
Læknarnir og hjúkkurnar eru annars nokkuð ánægð með drenginn (7-9-13!). Ef allt gengur vel þá verður hann tekinn af nefpústinu eftir nokkra daga, sem þýðir að hann eigi eftir að eiga auðveldara með að hreyfa hausinn (hann verður að vera nokkuð kyrr úr af græjunum) og nefið fær smá frið (það er orðið vel flatt og nasirnar vel útþandar). “Elektrólítarnir” eru víst ekki alveg normal og eitthvað hefur erfiði kaflinn í síðastu viku böggað vöxtinn hans, þannig að það á að auka matarskammtinn á morgun. Við sjáum hvað setur.
Í öðrum fréttum þá fór Anna Sólrún á leikskólann í kjól og með tagl í gær og í dag – það mætti halda að hún væri stelpa! *gasp*. Ég hefði átt að taka af henni mynd! 🙂 Á morgun verður svo sýnt leikrit á leikskólanum, og okkur skilst að Anna Sólrún verði gulrót. 🙂
Bjarki Freyr, næstum 4ra vikna. Svoldið flatnefjaður eftir CPAP-ið…