“Cannula”
[Bjarki’s tummy/intestines starting having trouble last night. The nurse detected some blood in his stool and so they took an x-ray of his tummy. They found it to be a little enlarged so milk feeds were stopped as of midnight. The nurse also found a lot of air in his tummy, probably due to the air being pushed in by the CPAP system. When kids start having trouble with their digestion, CPAP air apparently starts getting stuck in the tummy. I was told that the tummy had hardened overnight and the nurse said she could feel some of the intestines.
To remedy the situation, they put in an active suction on his tummy to relieve it of air. They also toyed with putting him on a ventilator to stop blowing air down to his tummy, but decided, at least for the time being to remove the CPAP and replace it with a nasal cannula. This also blows oxygen up his nose, but not under pressure. It’s basically the next step up from the CPAP, and would have been the next step anyway had everything progressed without trouble – just not this soon.
The nurse told me this morning that the cannula is making Bjarki work a lot harder to breathe, but that he’s so far holding steady. She also felt the tummy was getting softer, and that it circumference had returned to what it was on Wednesday. We’ll see how things go today, it’s still only early morning.]
Meltingarkerfið var í uppnámi hjá Bjarka í nótt og maginn stífnaði aðeins upp. Til að minnka loftmagnið í maganum var sett upp sogrör en í staðinn fyrir að setja drenginn aftur í öndunarvél (skref aftur á bak) þá var nefpústið fjarlægt og nefrör sett upp í staðinn (eins og gamalmenni með ónýt lungu fá). Þar með er loftinu ekki ýtt niður undir þrýstingi (og lungunum ekki haldið opnum fyrir hann) heldur þarf hann að anda alveg sjálfur.
Hjúkkan sagði mér áðan að hann er að erfiða heldur mikið við að anda, en að þetta gangi hjá honum enn sem komið er. Hún sagði að þetta væri mjög svipað og þegar hann var tekinn af öndunarvélinni í annað sinn og settur á nefpústið. Þá erfiðaði hann líka mikið. Maginn er líka farinn að mýkjast og er aftur kominn niður í ummálið frá síðasta miðvikudegi. Þannig að við sjáum hvað setur. Þeir voru amk glaðir með að hafa sett sýklalyfin í gang snemma, það hefur vonandi hjálpað eitthvað.