2002-10-31Uncategorized Standard
Fimmtudagur 31. októrber 2002
Brjálaður dagur…
Mætti í skólann í dag í gervi sólblóms! Merkilegt nokk þá eru komnar upp myndir á myndadagbókinni!
Hápunktur dagsins var að sjálfsögðu að halda heilan fyrirlestur fyrir rannsóknarhópinn sem – ójá – sólblóm!!
Fórum svo í rosafínt hrekkjavökupartý til Elsu og Þráins þar sem við óðum í litlum skrímslum (þ.e. börnum) sem óðu í nammi… og bráðum magaverkjum…