2003-11-06Uncategorized Standard
Fimmtudagur 6. nóvember 2003
Veðravítið Kalifornía
Haldiði ekki að það sé barasta byrjað að rigna?!?!! 🙂 Jújú, regntímabilið er opinberlega gengið í garð og það rigndi í dag og var skýjað í gær. Mar’ bara veit ekki hvað mar’ á að gera!! 🙂
Annars ekkert í fréttum. Búin að vera hálf sljó vika, en við erum þó búin að setja slatta af myndum á netið.