“Góðir gestir, velkomin í Barnaland” 🙂
Með nýju ári kemur nýtt “lúkk” á síðuna, bleikt og fínt svona í stíl við fötin hennar Önnu Sólrúnar. 🙂 Hrefna valdi þemað og hannaði nýja útlitið, sem mér finnst ég verða að benda á svona til að halda í þennan litla snefil sem eftir er af karlmennskunni (Gaaa, vefsíðan okkar er bleik!!) 🙂
Athugið að slóðin hefur breyst lítillega, þannig að ef þið eruð með síðuna í favorites þá er þetta góður tími til að uppfæra favorites listann. 🙂
New year => New look 🙂
As we head into the new year we selected a new web page theme to match Anna Sólrún. 🙂 Hrefna designed and implemented the new look (which I feel I have to point out, to maintain my male dignity – “Gaaaaa, our web page is pink!!!”) 🙂
Please note that the url has changed slightly, so if you have our web page in your favorites list then this would be a good time to update that list. 🙂