Föstudagur 19. mars 2004
Enn á lífi!
Við komumst að mestu heil á leiðarenda síðasta þriðjudag, Anna Sólrún var þæg en því miður var ég með hausverk meiri partinn ferðarinnar í Flugleiðavélinni. Við vorum líka svo heppin að okkur var úthlutað þremur sætum svo Anna lá á milli okkar á koddanum góða í staðinn fyrir að vera með hana á hnjánum. Síðan við lentum höfum við bara verið að heimsækja fjölskyldu og vini og við eigum eftir að halda því áfram. 🙂
Okkur til mikillar gleði erum við að mestu búin að snúa sólarhringnum við, líka Anna litla. 🙂
Still alive!
We made it mostly whole last Tuesday, Anna Sólrún was fine, but I had a headache for most of the flight over. We were also lucky in that we got three seats assigned to us so Anna stayed on the pillow between us instead of on my knees. Since we landed we’ve just been visiting family and friends which will continue. 🙂
Much to our joy, we’ve mostly turned the clock aruond, also little Anna. 🙂