At the Summer House With Finnur’s Parents
[Photos from 19 and 20 September, but layout and words from 27 December 2014. Formally.]
Finnur went on one of his Everton pilgrimages to Liverpool over a long weekend, and since there’s strength in numbers when it comes to herding kids and keeping them alive, I invited myself and the kids along with Finnur’s parents to their summer house at Laugarvatn. (10 images total)
Recipe for the horns they were baking (in Icelandic, sorry!)
===========================================
OSTAHORN
Deig:
2 ½ dl volgt vatn úr krana (ca 37°C heitt eins og líkamshiti) (water)
3-4 tsk. þurrger (eða perluger) – ekki lyftiduft (yeast)
1 tsk. sykur (sugar)
8 dl hveiti (flour)
½ tsk. salt
¾ dl olía (oil)
Fylling: Smurostur (cheese spread)
Ofan á: Egg til penslunar
Hræra gerið út í volga vatninu og setja sykurinn út í (sykurinn er næring fyrir gerið). Hveitið sett í skál, saltið og olían líka og síðan er vatninu með geri og sykri hellt yfir og hrært í með sleif.
Þegar það er búið að blanda þessu saman er deigið sett á borð og hnoðað saman með höndunum. Láta þetta síðan hefast í skálinni í u.þ.b. 15 mín. (gott að breiða klút yfir)
Fletja síðan hæfilega stóra kúlu út í kringlótta köku og skerið í 8 geira. Setjið smurost á hvern geira og rúllið deiginu upp frá breiðari endanum.
Raðið hornunum á bökunarpappír á plötu. (Láta hornin sitja á skottinu!) Hornin eiga svo lyfta sér undir klút í 30-40 mín. Áður en þau eru bökuð.
Hitið ofninn í 200°C. Penslið hornin með eggi og bakið í 15 – 20 mín. Þessi horn eru best nýbökuð.