Kviðslitsaðgerðin gekk vel
[The operation is over and was concidered a success. Bjarki is back in the NICU for tonight but will probably go down again to the Intermediate ICU tomorrow morning. He was taken off the ventilator that he was using during the operation and did extremely well after the operation – so well that they said he really could go straight to the IICU, but their rules say he has to stay overnight in the NICU. So, great news.]
Aðgerðinni er lokið og hún heppnaðist vel. Bjarki er aftur kominn á efsta stig í vökudeildinni, en fer líklega aftur á deildina sem hann var á í fyrramálið. Hann var strax tekinn af öndurvélinni sem hann var á gegnum aðgerðina og stóð sig vel eftir hana – svo vel að þeir sögðu að hann hefði getað farið beina á millistigs-vökudeildina, ef reglurnar kvæðu ekki á um að hann þyrfti að vera yfir nótt á efsta stigi. Þannig að, frekari góðar fréttir héðan.