Gullkorn frá heimasætugamlingjanum
[I took Anna to the hospital after daycare yesterday to visit Bjarki and fetch Hrefna. Towards the end she got to hold him a little and the first thing Bjarki did as I placed him in Anna’s lap was to stretch and stretch. Anna then proceeded to stretch and yawn and then wearily blurted out:
Anna: “It’s been a long day for me”.
Finnur: “Really? What was the most difficult thing?”
Anna: “All the playing.” 🙂]
Ég fór með Önnu í gær upp á spítala eftir leikskólann til að kíkja á Bjarka og ná í Hrefnu. Undir lokin fékk Anna að halda smá á Bjarka og það fyrsta sem Bjarki gerði þegar ég setti hann í fangið á Önnu var að teygja sig vel og rækilega. Anna Sólrún tók þá upp á því að teygja sig vel og rækilega líka, geyspa og sagði mæðulega:
Anna: “Þetta er búinn að vera langur dagur hjá mér”.
Finnur: “Nú? Hvað var erfiðast við hann?”
Anna: “Að leika”. 🙂