Spítalalíf
[I’ve spent the past four days (from noon until dinner) at the hospital with Bjarki, with a coffee break around 3pm. He’s now old enough to qualify for “fresh” breastmilk (previously it had to be frozen for at least 24 hours), so I’ve been arriving at the hospital and pumping. Then, right as he’s getting the “fresh from the dairy”-milk through the tube into his stomach, I’ve been putting him on the breast to encourage a link in his brain between food in his stomach and suckling. He usually gets in a few “suck-swallows” (not so good about the breathing still) before passing out with the “food stupids”.
I was looking through his folder earlier and on his progress report there are listed 7 “problems”: 1) Chronic Lung Disease, 2) Gastroesophageal reflux (GER), 3) Apnea of prematurity (AOP), 4) Anemia of prematurity, 5) Supraventricular Tachycardia (SVT), 6) Osteopenia of prematurity, 7) Retinopathy of Prematurity (ROP). In addition he also has a herniated belly-button. Every reflux episode causes him to “desat”, i.e. lose blood-oxygen saturation, and it takes him a while to “come up” again. He also “desats” when he’s trying hard to poop and when he stops breathing, although that’s fairly uncommon by now. He’s about 2.1 kg (4.6 lbs) and around 44 cm (17.3 inches). All in all he’s doing pretty well and even gave me a big smile as he succumbed to the “food stupids” at 6pm. 🙂
The gang had a good day. They started the day by playing a game of mini-golf, then ate sushi for a late lunch and ended by going to the swimming pool to cool off. Steinunn then made lasagne for us and now Finnur, Steinunn and Einar are playing Settlers of Catan (Knights and Cities).]
Undanfarna fjóra daga hef ég farið upp á spítala um hádegið og komið aftur um kvöldmatarleytið, með hléi um þrjúleytið. Bjarki er núna nógu gamall til að mega fá “ferska” mjólk (áður þurfti hún að hafa verið frosin í 24 tíma) svo að ég hef mætt á svæðið og farið beint að pumpa. Svo akkúrat þegar hann byrjar að fá mjólkina í gegnum magaslönguna, þá hef ég sett hann á brjóstið til að hann fatti að þetta tvennt fari saman. Hann hefur yfirleitt náð nokkrum “sjúga-kyngjum” áður en hann lognast út af í mataróráði.
Ég var að skoða möppuna hans áðan og hjá honum er skráð 7 “vandamál”: 1) Krónísk lungnaveiki, 2) Vélindabakflæði, 3) gleymir að anda, 4) fyrirbura-blóðleysi, 5) Supraventricular Tachycardia (SVT), 6) fyrirbura-beinþynning, 7) Retinopathy of Prematurity (ROP). Þess fyrir utan er hann líka með naflaslit. Í hvert sinn sem hann fær bakflæði þá hrynur hann í súrefnismettun á blóði og það tekur hann góða sund að jafna sig. Hann hrynur líka þegar hann rembist við að kúka og líka þegar hann gleymir að anda, en það er sjaldgæfara. Hann er u.þ.b. 2,1 kg og í kringum 44 cm. Þegar á heildina er litið er hann að standa sig nokkuð vel, og brosti breitt til mín rétt áður en hann lognaðist út af í mataróraði kl. 18 í dag. 🙂
Þau hin áttu annars góðan dag. Fyrst var farið í míní-golf í steikjandi hita, síðan borðað sushi í seinbúinn hádegismat áður en þau enduðu í sundi til að kæla sig. Steinunn bjó svo til lasagne í kvöldmat og nú eru þau Finnur, Steinunn and Einar að spila Settlers of Catan (Knights and Cities) á dönsku.
COMMENTS