2007-01-10Uncategorized Standard
Miðvikudagur 10. janúar 2007
Komin heim
Jæja, þá erum við komin heim eftir góða þriggja vikna dvöl á Íslandi. Ferðin gekk vel, fyrir utan legginn frá Minneapolis þar sem vélin bilaði og við þurftum að skipta um vél (seinkaði um rúman klukkutíma við það). Og nú er bara eitt eftir – að leggjast í rúmið og sofa í nokkra klukkutíma… Bloggum kannski meira á morgun. 🙂