Sunnudagur 10. desember 2006
Vika í lendingu
Nú er minna en vika þangað til við leggjum af stað heim og er það vel. 🙂 Anna Sólrún lýsir því yfir daglega á leikskólanum að hún sé að fara í afmælið sitt í flugvél á Íslandi. Við fáum líka að heyra að pabbi ætli að skjóta upp flugeldum á Íslandi og drekka íslenska mjólk. Hún hefur held ég annars litla hugmynd um hvað við eigum við annað en að svo til allir þeir gestir sem við hafa stoppað við hjá okkur og síðan horfið út í buskann, enduðu á þessu “Íslandi”, eða “Icelandic” eins það útleggst hjá henni á ensku. Hún segir því nokkrum sinnum í viku: “mig langar heim… heim til Íslands”.
Af jólaverkunum er það að frétta að jólaskrautskassinn er ennþá innst inni í geymslunni og því ekkert jólalegt um að litast inni hjá okkur. Úti má hins vegar finna nokkur ljós og í gær keyrðum við fram hjá einum “Bústaðavegslegum”. Þá vorum við á leið í matarboð til Trudyar þar sem við hittum vinnufélaga Finns og borðuðum góðan mat. Það endaði þó ekki betur en svo en að þegar við yfirgáfum teitið, þá var ég komin með svæsinn höfuðverk. Tókst þó að keyra okkur heim en fór beint í rúmið. Ég vona bara að þetta hafi ekki verið endajaxlarnir að gera vart við sig…
Ég stóð nefnilega í læknarassíu núna í vikunni, fór alls fjórum sinnum til lækna! Fyrsta heimsóknin var kynningarheimsókn hjá nýrri tannlæknastofu, nær kampus. Þar voru teknar 18 röntgen myndir af kjaftinum (!!!) og fundust þrjár skemmdir. Það var bara mér að kenna því að ég dró svo lengi að finna nýja stofu eftir að ég gafst upp á hinni sem var nær vinnunni hans Finns og gamla heimilinu okkar.
Þessi nýja stofa er samt alveg svæsin, því að ég var send út með miða til að sýna tannskurðlækni, því eitthvað leist þeim illa á endajaxlana mína. Einn þeirra er reyndar að vaxa láréttur inn í næstu tönn, tveir þeirra að vaxa á ská inn í næstu tönn, en sá fjórði er bara lítill og aumingjalegur. Gaman það. En það var ekki nóg með það, heldur var otað að mér að ég væri ídeal kandídati í svona “Invisalign” tannréttingar með glærum góm, því að neðri gómurinn á mér er skakktenntur!
Þegar ég spurði um kostnaðinn við að láta gera við tennurnar þá fékk ég að vita að tannlæknatryggingin hans Finns tryggði bara silfurfyllingar 80% en að það notaði enginn silfur og því værum við bara 40% tryggð! GAAAAA!! Ef kostnaðarmatið er rétt, þá komum við til með að borga um $500 eða 30 þús ísk. Mig grunar nú reyndar að þá sé nú bara álíka og á Íslandi, þannig að ég get ekki vælt mikið, fyrir utan það að við borgum svo 5000 kr á mánuði í þessa tryggingu. 🙁
Næst lá leiðin til augnlæknis þar sem ég fékk að vita að sjónin hefur ekkert breyst. Spurði ég þá um hvort ég væri kandídat í svona leiser-lagfæringu á sjóninni og var vísað á næstu skrifstofu þar sem ég fékk tíma daginn eftir í “free consultation”.
Á miðvikudaginn mætti ég aftur til tannsa, og núna í tannhreinsun því að óboj, það var kominn tími til! Sú sem það framkvæmdi var rússnessk og gaman að tala við hana inn á milli potsins og skrapsins.
Seinna um daginn mætti ég svo í augnskoðun til leiser-gæjans. Þar var ég mæld í bak og fyrir með alls konar undarlegum græjum og niðurstaðan var sú að ég sé eðal-kandídat fyrir utan að 1) augað er örlítið ósymmetrískt sem myndi þýða að ég þarf erfiðari aðgerð – en læknirinn vill mæla mig aftur og þá eftir að ég hef verið linsulaus í viku. Hann var nokkuð viss um að þessi ósymmertríska myndi hverfa eftir það og þá get ég farið í auðveldu aðgerðina sem maður jafnar sig á á einum degi. 2) Ég er með stóra augnsteina eins og er týpískt fyrir blá-eygt víkingafólk. Þetta gæti þýtt að ég gæti séð geislabauga (haloes, glares) eftir aðgerðina, sérstaklega í myrkri.
Þrátt fyrir 1) og 2) þá held ég samt að ég ætli að láta til skara skríða en það verður samt ekki fyrr en eftir áramót. Best að fara að leita að gleraugunum mínum fyrir viku linsuleysið!
Svo ég haldi nú áfram með upptalninguna, þá var fimmtudagurinn tíðindalítill en á föstudeginum gengum við inn í ný-uppgert leikskólaherbergi. Kennararnir og yfirmenn skólans hafa nefnilega unnið hörðum höndum að því að endurskipuleggja þetta litla pláss sem bekkurinn hefur og á fimmtudagskvöldið var allt sett af stað og hlutir færðir til.
Um kvöldið héldum við svo “frípartý og pottlukku” eða “holiday party and potluck”. Það er ekki hægt að kalla þetta jólapartý því að góður partur af bekknum eru gyðingar… 🙂 En þetta tókst með miklum ágætum en mikið var ég rosalega fegin þegar þetta var búið, þó svo að ég hefði heldur ekki alveg tekið eftir að þetta hefði tekið svo mikið á meðan á því stóð… Ég sá nefnilega um að skipuleggja herlegheitin, og þá helst um að safna peningum í árlega jólagjöf/frígjöf/bónus/tipp fyrir kennarana og hjálpakokka þeirra. Um fimmtán fjölskyldur lögðu til samtals hundrað þúsund krónur og það þurfti að skipta því niður.
Skiptingin var erfiðari nú en nokkurn tímann fyrr, því að tveir kennarar hættu í bekknum í nóvember en ekki á leikskólanum, og einn nýr kennari kom í staðinn. Hjálparkokkarnir, sem eru ekki kennaramenntaðir hafa verið fastir gestir frá því í sumar og því ekki hægt að sleppa þeim. En þetta hófst og allir voru kátir… vona ég!
Þar með er allt upptalið, nema að það gengur afskaplega hægt að skrifa þennan pappír sem ég hef verið að vinna að og ekkert bólar á panikkinu við að reyna að klára hann fyrir brottför. Ég bara nenni ekki að panikkera! Svo er komin upp almenn kergja meðal nemanda í hópnum mínum með fjarvistir prófessorans okkar sem skutlaði sér á eftirlaun í byrjun þessa árs og dvelst þessa dagana helst rétt hjá Seattle. Gæinn sem borgar mér laun hefur líka verið mikið fjarverandi í ár og lítið á honum að græða. Það er spurning hvað maður nennir að vera svona leiðbeinanda- og leiðbeiningalaus lengi, ætli maður fari ekki að þröngva sér upp á aðra proffa bráðum í von um smá fídbakk!! 🙂
Archives
- September 2024
- August 2024
- July 2024
- June 2024
- May 2024
- April 2024
- March 2024
- February 2024
- January 2024
- December 2023
- November 2023
- October 2023
- September 2023
- August 2023
- July 2023
- June 2023
- May 2023
- April 2023
- March 2023
- February 2023
- January 2023
- December 2022
- November 2022
- October 2022
- September 2022
- August 2022
- July 2022
- June 2022
- May 2022
- April 2022
- March 2022
- February 2022
- January 2022
- December 2021
- November 2021
- October 2021
- September 2021
- August 2021
- July 2021
- June 2021
- May 2021
- April 2021
- March 2021
- February 2021
- January 2021
- December 2020
- November 2020
- October 2020
- September 2020
- August 2020
- July 2020
- June 2020
- May 2020
- April 2020
- March 2020
- February 2020
- January 2020
- December 2019
- November 2019
- October 2019
- September 2019
- August 2019
- July 2019
- June 2019
- May 2019
- April 2019
- March 2019
- February 2019
- January 2019
- December 2018
- November 2018
- October 2018
- September 2018
- August 2018
- July 2018
- June 2018
- May 2018
- April 2018
- March 2018
- February 2018
- January 2018
- December 2017
- November 2017
- October 2017
- September 2017
- August 2017
- July 2017
- June 2017
- May 2017
- April 2017
- March 2017
- February 2017
- January 2017
- December 2016
- November 2016
- October 2016
- September 2016
- August 2016
- July 2016
- June 2016
- May 2016
- April 2016
- March 2016
- February 2016
- January 2016
- December 2015
- November 2015
- October 2015
- September 2015
- August 2015
- July 2015
- June 2015
- May 2015
- April 2015
- March 2015
- February 2015
- January 2015
- December 2014
- November 2014
- October 2014
- September 2014
- August 2014
- July 2014
- June 2014
- May 2014
- April 2014
- March 2014
- February 2014
- January 2014
- December 2013
- November 2013
- October 2013
- September 2013
- August 2013
- July 2013
- June 2013
- May 2013
- April 2013
- March 2013
- February 2013
- January 2013
- December 2012
- November 2012
- October 2012
- September 2012
- August 2012
- July 2012
- June 2012
- May 2012
- April 2012
- March 2012
- February 2012
- January 2012
- December 2011
- November 2011
- October 2011
- September 2011
- August 2011
- July 2011
- June 2011
- May 2011
- April 2011
- March 2011
- February 2011
- January 2011
- December 2010
- November 2010
- October 2010
- September 2010
- August 2010
- July 2010
- June 2010
- May 2010
- April 2010
- March 2010
- February 2010
- January 2010
- December 2009
- November 2009
- October 2009
- September 2009
- August 2009
- July 2009
- June 2009
- May 2009
- April 2009
- March 2009
- February 2009
- January 2009
- December 2008
- November 2008
- October 2008
- September 2008
- August 2008
- July 2008
- June 2008
- May 2008
- April 2008
- March 2008
- February 2008
- January 2008
- December 2007
- November 2007
- October 2007
- September 2007
- August 2007
- July 2007
- June 2007
- May 2007
- April 2007
- March 2007
- February 2007
- January 2007
- December 2006
- November 2006
- October 2006
- September 2006
- August 2006
- July 2006
- June 2006
- May 2006
- April 2006
- March 2006
- February 2006
- January 2006
- December 2005
- November 2005
- October 2005
- September 2005
- August 2005
- July 2005
- June 2005
- May 2005
- April 2005
- March 2005
- February 2005
- January 2005
- December 2004
- November 2004
- October 2004
- September 2004
- August 2004
- July 2004
- June 2004
- May 2004
- April 2004
- March 2004
- February 2004
- January 2004
- December 2003
- November 2003
- October 2003
- September 2003
- August 2003
- July 2003
- June 2003
- May 2003
- April 2003
- March 2003
- February 2003
- January 2003
- December 2002
- November 2002
- October 2002
- September 2002
- August 2002
- July 2002
- June 2002
- May 2002
- April 2002
- March 2002
- February 2002
- January 2002
- December 2001
- November 2001
- October 2001
Categories
- Akureyri
- Anna
- Belgium
- Birthday
- Bjarki
- Canada
- Christmas
- Concert
- Confirmation
- Denmark
- Easter
- Emma
- Events
- Families
- Family
- FFF
- Finland
- Finnur's family
- France
- Friends
- Germany
- Graduation
- Guitar
- gymnastics
- Hiking
- Holland
- Hrefna
- Hrefna's family
- Iceland
- Ireland
- Italy
- Laugarvatn
- New Year's Eve
- Píanó
- snow
- Sweden
- Tenerife
- Thanksgiving
- Traveling
- UK
- Uncategorized
- Uppskriftir
- Us
- USA
- Visitors
- Weather