Laugardagur 15. oktober 2005
Stuttlega i Los Angeles
Vid tokum okkur til og flugum til Los Angeles nuna adan i svona mini-heimsokn til Gunnhildar fraenku og fjolskyldu. Her er von a miklu hullumhaei, thvi thad verdur haldid upp a 9 ara afmaeli Helenu nuna a eftir. Sidan er bara planid ad slappa af adur en vid fljugum aftur heim annad kvold. Flugid i morgun gekk mjog vel, reyndar var rodin i oryggisskodunina su lengsta sem vid hofum nokkurn timan lent i, hun nadi alveg ut a bilastaedi, thar sem var buid ad setja upp svona borda til ad halda utan um rodina! Sem betur fer gekk thetta nu agaetlega fyrir sig og vid vorum komin i gegn um skodunina a 15 minutum eda svo.
Southwest er svolitid spes med thad ad madur gengur inn i flugvelina og velur ser saeti, og thar sem vid vorum med barn fengum vid ad fara med theim fyrstu um bord og fengum seati alveg fremst, med fullt af fotaplassi! Anna Solrun var reyndar ekki med neitt saeti (nema fangid a okkur) og idadi vel og vandlega i thessa klst sem vid vorum inni i flugvelinni. Vid prisudum okkur bara saela med ad hafa pantad undir hana ser saeti a leidinni heim um jolin!! En sum se, vid erum i Los Angeles!