Föstudagur 5. ágúst 2005
Næturvaktin næstum búin
Þetta er nú búin að vera meiri vikan. Ég hef aldrei áður verið á næturvakt, en eftir þessar fjórar nætur þá get ég ekki sagt að ég mæli með því… Sólarhringarnir hafa liðið þannig að ég hef keyrt upp að disknum (útvarpssjónaukanum) um miðnætti, setið við tölvuna og leikið við Matlab til rúmlega átta um morguninn, síðan keyrt heim, sofið í klst, litið eftir Önnu til tæplega 1 eftir hádegi, sofið til 5, eldað, reynt að sofa meira o.s.frv. o.s.frv… Það hefur svo sem gengið ágætlega, en af og til þá hefur mér verið örlítið flökurt, hausinn er dofinn, ég er stanslaust að narta í mat. Mér finnst hálfgert eins og ég þurfi að fara í “afeitrun” eftir þetta allt saman!! Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að í fyrramálið (öllu heldur, núna á eftir) þá fær Anna Sólrún næstum pottþétt að mæta á leikskólann fyrir hádegi, svo ég fæ að fara heim og beint í rúmið án þess að þurfa að vakna skömmu seinna! 🙂
Tilraunirnar hafa hins vegar gengið upp og ofan. Tilgangurinn með þessu öllu saman var og er að senda merki (tón) til og frá Mars, og vonast eftir að sjá bergmál (eða speglun) af yfirborði Mars. Til að senda merki frá braut um Mars, þá sendir geimfarið Odyssey út tón sem við tökum á móti hérna á jörðu niðri. Til að senda merki til Mars, þá sendum við tón frá disknum sem geimfarið Odyssey hlustar eftir og tekur upp. Odyssey sendir síðan gögnin til baka skömmu síðar.
Það kom fljótlega í ljós að sendirinn á Odyssey er ekki nógu sterkur til að framkalla bergmál í þeirri fjarlægð sem Mars er núna frá jörðinni (við vissum það nú eiginlega fyrir), en að diskurinn okkar var nægilega kraftmikill til að framkalla bergmál hjá Odyssey. Á hverri hringferð um Mars var búið að skipuleggja eina sendingu og eina móttöku, og þar sem hver hringferð tekur um tvær klukkustundir, og við áttum að fá fimm hringferðir, þá tóku tilraunirnar amk 10 klst (stundum fengum við fimm hringferðir í röð, en stundum var gat á milli þeirra).
Næturnar hafa svo farið svona:
Nótt 1) Allt gekk ágætlega, við sendum merki og tókum á móti, en stundum vantaði upp á gagnaskrárnar frá geimfarinu því bæði minnið og tíminn sem það hefur til að senda gögnin frá sér eru takmarkuð.
Nótt 2) Allt gekk á afturfótunum. Nóttin byrjaði á því að móttökukerfið á disknum bilaði þegar einn sveiflugjafinn gaf sig, en það var fljótlega lagað. Sendirinn okkar var líka í hönk alla nóttina, aflið gekk upp og niður og það var greinileg brunalykt af einhverju. Það kom síðan í ljós í morgunsárið að sendirinn hafði verið að senda út tón af vitlausri tíðni, sem þýddi að nóttin var svo gott sem ónýt. Við náðum einni vel heppnaðri sendingu…
Nótt 3) Nóttin byrjaði ágætlega, en rétt fyrir sendingu þrjú þá gleymdist að breyta einum rofanum og móttökukerfið var steikt þegar kveikt var á sendinum. Þegar þriðja sendingin var svo hálfnuð þá bilaði kælikerfið á sendinum, þannig að ein slangan ofhitnaði og brast, svo það fór vatn út um allt gólf! Það kom í ljós að einhver pumpan hafði bilað, við nánari skoðun fannst pikk-ryðgað stykki í henni…
Nótt 4) Hlutirnir gengu vel fyrir sig, fyrir utan að það gekk erfiðlega að fá gögnin til baka frá Odyssey. Það lítur út fyrir að ein sendingin hafi alveg glatast, ein er hálf en hinar þrjár ættu að vera ok…
Nú er bara að fara heim fljótlega, sofa vel og vandlega og ráðast síðan á gögnin í næstu viku… 🙂
Archives
- September 2024
- August 2024
- July 2024
- June 2024
- May 2024
- April 2024
- March 2024
- February 2024
- January 2024
- December 2023
- November 2023
- October 2023
- September 2023
- August 2023
- July 2023
- June 2023
- May 2023
- April 2023
- March 2023
- February 2023
- January 2023
- December 2022
- November 2022
- October 2022
- September 2022
- August 2022
- July 2022
- June 2022
- May 2022
- April 2022
- March 2022
- February 2022
- January 2022
- December 2021
- November 2021
- October 2021
- September 2021
- August 2021
- July 2021
- June 2021
- May 2021
- April 2021
- March 2021
- February 2021
- January 2021
- December 2020
- November 2020
- October 2020
- September 2020
- August 2020
- July 2020
- June 2020
- May 2020
- April 2020
- March 2020
- February 2020
- January 2020
- December 2019
- November 2019
- October 2019
- September 2019
- August 2019
- July 2019
- June 2019
- May 2019
- April 2019
- March 2019
- February 2019
- January 2019
- December 2018
- November 2018
- October 2018
- September 2018
- August 2018
- July 2018
- June 2018
- May 2018
- April 2018
- March 2018
- February 2018
- January 2018
- December 2017
- November 2017
- October 2017
- September 2017
- August 2017
- July 2017
- June 2017
- May 2017
- April 2017
- March 2017
- February 2017
- January 2017
- December 2016
- November 2016
- October 2016
- September 2016
- August 2016
- July 2016
- June 2016
- May 2016
- April 2016
- March 2016
- February 2016
- January 2016
- December 2015
- November 2015
- October 2015
- September 2015
- August 2015
- July 2015
- June 2015
- May 2015
- April 2015
- March 2015
- February 2015
- January 2015
- December 2014
- November 2014
- October 2014
- September 2014
- August 2014
- July 2014
- June 2014
- May 2014
- April 2014
- March 2014
- February 2014
- January 2014
- December 2013
- November 2013
- October 2013
- September 2013
- August 2013
- July 2013
- June 2013
- May 2013
- April 2013
- March 2013
- February 2013
- January 2013
- December 2012
- November 2012
- October 2012
- September 2012
- August 2012
- July 2012
- June 2012
- May 2012
- April 2012
- March 2012
- February 2012
- January 2012
- December 2011
- November 2011
- October 2011
- September 2011
- August 2011
- July 2011
- June 2011
- May 2011
- April 2011
- March 2011
- February 2011
- January 2011
- December 2010
- November 2010
- October 2010
- September 2010
- August 2010
- July 2010
- June 2010
- May 2010
- April 2010
- March 2010
- February 2010
- January 2010
- December 2009
- November 2009
- October 2009
- September 2009
- August 2009
- July 2009
- June 2009
- May 2009
- April 2009
- March 2009
- February 2009
- January 2009
- December 2008
- November 2008
- October 2008
- September 2008
- August 2008
- July 2008
- June 2008
- May 2008
- April 2008
- March 2008
- February 2008
- January 2008
- December 2007
- November 2007
- October 2007
- September 2007
- August 2007
- July 2007
- June 2007
- May 2007
- April 2007
- March 2007
- February 2007
- January 2007
- December 2006
- November 2006
- October 2006
- September 2006
- August 2006
- July 2006
- June 2006
- May 2006
- April 2006
- March 2006
- February 2006
- January 2006
- December 2005
- November 2005
- October 2005
- September 2005
- August 2005
- July 2005
- June 2005
- May 2005
- April 2005
- March 2005
- February 2005
- January 2005
- December 2004
- November 2004
- October 2004
- September 2004
- August 2004
- July 2004
- June 2004
- May 2004
- April 2004
- March 2004
- February 2004
- January 2004
- December 2003
- November 2003
- October 2003
- September 2003
- August 2003
- July 2003
- June 2003
- May 2003
- April 2003
- March 2003
- February 2003
- January 2003
- December 2002
- November 2002
- October 2002
- September 2002
- August 2002
- July 2002
- June 2002
- May 2002
- April 2002
- March 2002
- February 2002
- January 2002
- December 2001
- November 2001
- October 2001
Categories
- Akureyri
- Anna
- Belgium
- Birthday
- Bjarki
- Canada
- Christmas
- Concert
- Confirmation
- Denmark
- Easter
- Emma
- Events
- Families
- Family
- FFF
- Finland
- Finnur's family
- France
- Friends
- Germany
- Graduation
- Guitar
- gymnastics
- Hiking
- Holland
- Hrefna
- Hrefna's family
- Iceland
- Ireland
- Italy
- Laugarvatn
- New Year's Eve
- Píanó
- snow
- Sweden
- Tenerife
- Thanksgiving
- Traveling
- UK
- Uncategorized
- Uppskriftir
- Us
- USA
- Visitors
- Weather